RÁÐGJÖF OG HÖNNUN Í LÝSINGU

 
Um okkur

 Lýsing & Hönnun var stofnað haustið 2007 og sérhæfum við okkur í ráðgjöf og hönnun í lýsingu, raflögnum og stýringum ásamt því að vera með mikið úrvali af ljósum.

Við byggjum á margra ára reynslu í raflagna- og lýsingarhönnun ásamt hönnun,  forritun og uppsetningu á ljósa- og hitastýrikerfum fyrir einstaklinga og fyrirtæki

-í allar gerðir bygginga.

 
Starfsmenn
VERSLUN

Skipholti 35
105 Reykjavík
lysingoghonnun@lysingoghonnun.is
sími: 5880506

OPNUNARTÍMAR

Mánudaga til föstudaga: 10-17
Miðvikudaga: 10-18
Laugardaga: 12-15

Lokað er á laugardögum frá júní til september

© Lýsing & Hönnun 2019 

0