top of page
Lýsing & Hönnun - Skipholti 35

RÁÐGJÖF OG HÖNNUN Í LÝSINGU

456709189_1256785785317637_1593952816993215574_n.jpg

Velkomin

Við erum flutt í Hafnarfjörð!

 

Eftir farsæl ár í Skipholti höfum við fært okkur um set og erum staðsett à Borgahellu 13R í Hafnarfirði.

 

Hvað breytist?

Við höldum áfram að bjóða upp á framúrskarandi úrval af ljósum, ráðgjöf og lausnir í lýsingu.

 

Hvað helst?

Sömu frábæru vörurnar, sama ástríðan fyrir góðri lýsingu og sami trausti hópurinn sem þú þekkir!

 

Komdu við hjá okkur í Borgahellu á miðvikudögum frá 13-17 (eða samkvæmt samkomulagi) og skoðaðu úrvalið inn á heimasíðu okkar eða hafðu samband fyrir ráðgjöf.

 

Við hlökkum til að taka á móti þér!

 

Lýsing og Hönnun – nýtt heimili, sami ljómi!

About
Um okkur

 Lýsing & Hönnun var stofnað haustið 2007 og sérhæfum við okkur í ráðgjöf og hönnun í lýsingu, raflögnum og stýringum ásamt því að vera með mikið úrval af ljósum.

Við byggjum á margra ára reynslu í raflagna- og lýsingarhönnun ásamt hönnun,  forritun og uppsetningu á ljósa- og hitastýrikerfum fyrir einstaklinga og fyrirtæki

-í allar gerðir bygginga.

IMG-0123.jpg
image0.jpeg
Reznor hangandi.JPG
Starfsmenn
bottom of page