Raflagna- og Lýsingarhönnun

​Ráðgjöf

Við bjóðum upp á ráðgjöf og aðstoð við val á ljósum sem henta í hvert rými fyrir sig á þínu heimili eða fyrirtæki - við komum í heimsókn til þín eða þú getur sent okkur myndir, hvort sem hentar þér betur.

 

Raflagna- og Lýsingarhönnun

Hönnun

Við bjóðum upp á raflagna- og lýsingarhönnun í allar gerðir bygginga: Einbýlishús, raðhús, parhús , verslanir, veitingastaði og önnur fyrirtæki. Farið er í þarfagreiningu með viðskiptavinum áður en hönnun hefst og föst tilboð  eru gerð í raflagnahönnun og teikningar.

 

Iðnstýringar

Við bjóðum upp á hönnun, forritun, uppsetningu og prófanir á stýrikerfum ásamt skjámynda- og hússtjórnarkerfum fyrir iðnað og í allar gerðir bygginga. Við byggjum á margra ára reynslu eins og sjá má á okkar helstu verkefnum:

 • Loftræsikerfi

 • Orkusparnaðarkerfi

 • Snjóbræðslukerfi

 • Gólfhitastýringar

 • Hitastýringar

 • Fjarvöktun

 • Ljósastýringar

 • Mótorstýringar

 • Vetnisstöðvar og vetniskerfi

 • Stýringar fyrir norska olíuiðnaðinn

 

HDL  Stýrikerfi

HDL stýrikerfi á frábæru verði í allar gerðir bygginga. Möguleikar kerfisins eru meðal annars:​​

 • Ljósastýringar

 • Hitastýringar (gólf og ofnar)

 • Gardýnustýringar

 • Öryggiskerfi

 • Hljóðkerfi

 • Potta- og baðstýringar

 • Orkusparnaður

 • Möguleg stjórnun með iPhone eða Android vörum

Þráðlaust kerfi

Þráðlaust kerfi