Hönnun
Við bjóðum upp á raflagna- og lýsingarhönnun í allar gerðir bygginga: Einbýlishús, raðhús, parhús , verslanir, veitingastaði og önnur fyrirtæki. Farið er í þarfagreiningu með viðskiptavinum áður en hönnun hefst og föst tilboð eru gerð í raflagnahönnun og teikningar.