top of page
Ráðgjöf

Raflagna- og Lýsingarhönnun

​Ráðgjöf

Við bjóðum upp á ráðgjöf og aðstoð við val á ljósum sem henta í hvert rými fyrir sig á þínu heimili eða fyrirtæki - við komum í heimsókn til þín eða þú getur sent okkur myndir, hvort sem hentar þér betur. Vinsamlegast sendu okkur email á lysingoghonnun@lysingoghonnun.is. 

Hönnun

Raflagna- og Lýsingarhönnun

Hönnun

Við bjóðum upp á raflagna- og lýsingarhönnun í allar gerðir bygginga: Einbýlishús, raðhús, parhús , verslanir, veitingastaði og önnur fyrirtæki. Farið er í þarfagreiningu með viðskiptavinum áður en hönnun hefst og föst tilboð  eru gerð í raflagnahönnun og teikningar.

Iðnstýringa

Iðnstýringar

Við bjóðum upp á hönnun, forritun, uppsetningu og prófanir á stýrikerfum ásamt skjámynda- og hússtjórnarkerfum fyrir iðnað og í allar gerðir bygginga. Við byggjum á margra ára reynslu eins og sjá má á okkar helstu verkefnum:

 • Loftræsikerfi

 • Orkusparnaðarkerfi

 • Snjóbræðslukerfi

 • Gólfhitastýringar

 • Hitastýringar

 • Fjarvöktun

 • Ljósastýringar

 • Mótorstýringar

 • Vetnisstöðvar og vetniskerfi

 • Stýringar fyrir norska olíuiðnaðinn

HDL Stýrkerfi

HDL  Stýrikerfi

HDL stýrikerfi á frábæru verði í allar gerðir bygginga. Möguleikar kerfisins eru meðal annars:​​

 • Ljósastýringar

 • Hitastýringar (gólf og ofnar)

 • Gardýnustýringar

 • Öryggiskerfi

 • Hljóðkerfi

 • Potta- og baðstýringar

 • Orkusparnaður

 • Möguleg stjórnun með iPhone eða Android vörum

Þráðlaust kerfi

Þráðlaust kerfi

HDL Vörur

We don’t have any products to show here right now.

Vírað kerfi

We don’t have any products to show here right now.

bottom of page