top of page

Snjallheimili

Sjáðu í rauntíma hverjir koma inn á heimilið þitt

Sjáðu í rauntíma hver kemur inn á heimilið þitt og fáðu tilkynningu beint í snjalltækið þitt .

Fylgstu með Lóðinni þinni í rauntíma

Sjáðu í rauntíma hvað er að gerast á lóðinni þinni og fáðu tilkynningu beint í snjalltækið þitt um það sem er að gerast fyrir utan heimilið þitt.

Fullkomnari brunavörn

Þegar eldur kemur upp og viðvörunarkerfið fer í gang, sendir reykskynjarinn rauntíma viðvörun og upplýsingar beint í snjalltækið þitt. Þú getur því brugðist við jafnvel þó þú sért ekki á staðnum.

Snjallasta leiðin til að orkuspara

Stjórnaðu hitanum á heimilinu beint úr snjalltækinu þínu. Breyttu hitanum herbergi fyrir herbergi hvaðan sem er eða útbúðu þína sjálfvirku hitastjórnun.

bottom of page