SKILMÁLAR
Afhending
Ef varan er til á lager er afhendingartími 1-3 sólahringar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Sumar vörur eigum við alla jafna ekki til á lager og sérpöntum við þær fyrir viðskiptavini okkar. Afhendingartími á slíkum vörum er 1-4 vikur (að því gefnu að ekkert komi uppá í pöntunarferlinu). Vörur eru afhentar í verslun okkar að Skipholti 35, 105 Reykjavík. Hægt er að óska eftir því að fá vöruna senda og er sendingarkostnaður þá reiknaður út frá gjaldaskrá Póstsins.
Verð
Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og geta þau breyst án fyrirvara. Logh.efh áskilur sér rétt til að hafna pöntunum vegna rangra verðupplýsinga. Öll verð í netverslun eru gefin upp með VSK.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Vörum er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu. Skilyrði er að varan sé óskemmd í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgi. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.
Sé vara gölluð fæst henni skipt út fyrir nýja vöru.
Greiðslur
Í netverslun okkar bjóðum við upp á greiðslumöguleika með greiðslukortum.
Persónuvernd
Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila.
Vefsíðan okkar notar vafrakökur. Upplýsingar frá vafrakökum eru notaðar til að fylgjast með notkun vefsíðunnar og þannig bæta upplifun viðskiptavina okkar. Meira um vafrakökur hér: allaboutcookies.org.