Myndavélin tengist beint í snjalltækið þitt með einföldu appi og getur þannig látið þig vita af öllum ferðum í kringum húsið. Myndavélin þekkir í sundur mannaferðir, bíla og dýr.
Í gegnum forritið getur þú auðveldlega séð hvað er að gerast hverju sinni - ásamt yfirliti yfir fyrri atburði.
• Vatnshelt: HZO protection standard
• Video sensor: 4MP
• 100 gráðu sjónarhorn
• Upplausn: 1920x1080 px
• LED flóðlýsing: 12 W, dimmanlegt
• Innrauður nætur skynjari: Nær allt 15 m
• Þráðlaust Wi-Fi 802.11 b/g/n (2.4G)
Það sem fylgir myndavélinni er:Veggfesting
8GB class 10 MicroSD card
NETATMO - Úti myndavél
56.000krPrice